Eva Laufey: „Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“


„Þetta er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið held ég bara,“ segir Skagakonan Eva Laufey Kjaran í viðtali á visir.is.

Eva Laufey hefur á undanförnum mánuðum verið við nám í London.

„Þetta ár hefur verið ótrúlega sérstakt og mikið búið að vera í gangi, ég tók þess vegna ákvörðun að gera eitthvað sérstaklega fyrir mig vegna þess að ég fann þörf til þess að læra eitthvað nýtt,“ segir Eva Laufey sem gefur út nýja bók fyrir þessi jól, sem heitir einfaldlega „Í eldhúsi Evu“.

Viðtalið má lesa í heild sinni hér.

https://www.instagram.com/p/B5pdzDSg7CR/?utm_source=ig_web_copy_link
https://www.instagram.com/p/B5Ynj6oA_6I/?utm_source=ig_web_copy_link