Vegagerðin hefur lokað veginum um Kjalarnes vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið.
Vindhviður hafa farið upp í 40 metra á sekúndu á Kjalarnesinu og á vindstyrkurinn eftir að aukast.

Hér fyrir neðan má sjá allar tilkynningar frá Vegagerðinni á Twittersíðu stofnunarinnar.
Hér eru ítarlegar upplýsingar frá Vegagerðinni.