Kjalarnesinu hefur verið lokað vegna veðurs


Vegagerðin hefur lokað veginum um Kjalarnes vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið.

Vindhviður hafa farið upp í 40 metra á sekúndu á Kjalarnesinu og á vindstyrkurinn eftir að aukast.

Hér fyrir neðan má sjá allar tilkynningar frá Vegagerðinni á Twittersíðu stofnunarinnar.

Hér eru ítarlegar upplýsingar frá Vegagerðinni.


https://twitter.com/Vegagerdin?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed%7Ctwterm%5E1204418791972753408&ref_url=https%3A%2F%2Fpublish.twitter.com%2F%3Fquery%3Dhttps%253A%252F%252Ftwitter.com%252FVegagerdin%252Fstatus%252F1204418791972753408%26widget%3DTweet