Í kvöld var dregið í leik þar sem að lesendur og dyggir stuðningsmenn Skagafrétta tóku þátt á samfélagsmiðlum fréttavefsins.
Í boði voru miðar á glæsilega Jólatónleika sem Skagakonan Rakel Páls heldur á Akranesi sunnudaginn 15. desember.
Þátttakan var mjög góð þrátt fyrir skamman fyrirvara.
Ingibjörg Eygló Jónsdóttir var sú heppna í fésbókarleiknum og fær 2 miða á Jólatónleikana hjá Rakel Páls. Miðarnir bíða eftir þér Ingibjörg Eygló í miðasölunni. Góða skemmtun.
Á Instagram var það Linda Sif sem var sú heppna. Linda Sif á því 2 miða á Jólatónleikana hjá Rakel Pál. Miðarnir bíða eftir þér Linda Sif í miðasölunni. Góða skemmtun.