Myndasyrpa: Jólastemning á Akranesi 2019


Það var jólalegt um að litast á Akranesi sunnudagskvöldið 22. desember 2019.

Töluvert umferð var í gamla miðbænum og veðrið var með ágætum.

Akraneskaupstaður setti upp nýjar jólaskreytingar víðsvegar um bæinn fyrir þessi jól.

Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu og ættu nýju skreytingarnar að sjást ágætlega.