Spennuþátturinn Ófærð, sem sýndur var á RÚV, í byrjun þessa árs, var umfjöllunarefnið í frétt sem vakti mikla athygli á skagafrettir.is.
Þar skrifaði Sandra Björg Steingrímsdóttir pistil þar sem hún gagnrýndi handritshöfunda þáttarins eins og sjá má í fréttinni hér fyrir neðan.