Fjölmargir pistlar voru skrifaðir og birtir á skagafrettir.is á árinu 2019.
Einn þeirra vakti meiri athygli en aðrir og er í 7. sæti á lista yfir vinsælustu fréttir og pistla ársins.
Ingunn Ríkharðsdóttir, leikskólastjóri, skrifaði pistil sem hún sendi á skagafrettir.is í byrjun febrúar 2019.
Eins og áður segir lásu margir pistilinn frá Ingunni sem er hér fyrir neðan.