Fréttin sem endaði í 8. sæti yfir vinsælustu fréttir ársins 2019 á skagafrettir.is er óhefðbundinn að því leiti að fréttin var ekkert sérstakleag ánægjuleg fyrir marga.
En sagan endaði vel og Jón Orri Kristjánsson náði sér vel á strik eftir þetta óhapp.