Skagafréttir hafa á undanförnum árum verið með ljósmyndara á Þorrablóti Skagamanna – og skráð sögu blótsins 2017, 2018 og 2019.
Myndasyrpur frá Þorrablótinu vekja alltaf mikla athygli og margar myndir hafa farið á „flug“ á samfélagsmiðlum.
Myndasyrpan frá Þorrablótinu 2019, sem Gunnhildur Hansdóttir ljósmyndari tók fyrir Skagafréttir, er í 9. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins 2019.