Sjáðu magnaða endaspretti í Gamlárshlaupi ÍA


Það var fjölmenni sem tók þátt í Gamlárshlaupi ÍA 2019 eins og sjá má í þessu myndbandi.

Margir mættu í hlaupið í skrautlegum búningum.

Hlaupararnir voru á öllum aldri eins og kemur fram í myndbandinu.