Elkem á Íslandi kemur víða við í daglegu lífi landsmanna – áhugavert myndband


Elkem á Íslandi birti nýverið áhugavert myndband á samfélagsmiðlum þar sem að sýnt er með einföldum hætti hvar fyrirtækið kemur við sögu í daglegu lífi Íslendinga.

Elkem Ísland fagnaði 40 ára af­mæli sínu í júní 2019 en verk­smiðjan er ein stærsta kís­il­málm­verk­smiðja heims og legg­ur áherslu á að fram­leiða kís­il­málm á sjálf­bær­an hátt.

Fram­kvæmd­ir við verk­smiðjuna hóf­ust árið 1977 en fyrsti ofn­inn var gagnsett­ur árið 1979, fyr­ir fjöru­tíu árum.

Í dag fram­leiðir Elkem Ísland og sel­ur hágæðakís­ilaf­urðir úti um all­an heim.

Myndbandið sem er hér fyrir neðan segir allt sem segir þarf.

https://youtu.be/p9qKWJEGyZc