Ung og efnileg listakona frá Akranesi, Hekla Kristleifsdóttir, kom við sögu í Áramótaskaupinu 2019.
Hekla fór þar með hlutverk í atriði þar sem að gert var grín að íslensku þáttaröðinni „Pabbahelgar.“

Þáttaröðin „Pabbahelgar“ sló svo sannarlega í gegn á RÚV fyrr í vetur.
Heiðrún Hámundadóttir tónlistakennari á Akranes og Kristleifur Brandsson eru foreldrar Heklu.