Svona var stemningin á Þorrablóti Skagamanna 2018 og 2019


Skagafréttir hafa á undanförnum tveimur árum haft umsjón með myndatöku á hinu eina sanna Þorrablóti Skagamanna. Nú styttist heldur betur í stóru stundina en Þorrablótið fer fram laugardaginn 25. janúar.

Það er því vel við hæfi að rifja upp myndasyrpurnar frá síðustu tveimur Þorrablótum.

Gunnhildur Lind Hansdóttir, atvinnuljósmyndari úr Borgarnesi, verður með myndavélina á lofti á Þorrablótinu 2020 líkt og undanfarin tvö ár.

Myndirnar frá Gunnhildi hafa vakið mikla lukku og eru ávallt meðal mest lesnu frétta ársins á fréttavefnum skagafrettir.is.

Fyrirtæki á Akranesi hafa á undanförnum árum stutt við bakið á þessu verkefni undanfarin tvö ár. Og eru þeim færðar þakkir fyrir þeirra framlag.

http://localhost:8888/skagafrettir/2019/01/30/myndasyrpa-thorrablot-skagamanna-2019/
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/01/09/myndasyrpa-thorrablot-skagamanna-2018/