Fjölgreindaleikar fóru fram í Brekkubæjarskóla á dögunum þar sem að 400 nemendur tóku þátt.
Markmiðið með verkefninu er að nemendur vinni að fjölbreyttum verkefnum sem reyna á mismunandi hæfileika og leikni.

Nemendum er skipt upp aldursblandaða hópa í þessu verkefni.
Hér má sjá nokkrar myndir frá Fjölgreindaleikunum 2020 í Brekkubæjarskóla en fleiri myndir má finna í hlekknum hér fyrir neðan.

Þessi fallega mósaíkmynd af merki Brekkubæjarskóla var unnin af rúmlega 400 nemendum á hinum árlegu
Myndir –



