Þorrablót Skagamanna fór fram í gær í íþróttahúsinu við Vesturgötu og var gríðarlega góð stemning að venju. Þetta var síðasta blótið þar sem að frumkvöðlar Þorrablóts Skagamanna, Club 71, standa vaktina hvað varða skipulag og framkvæmd. Club 71 sendi frá sér eftirfarandi kveðju í tilefni þeirra tímamóta sem eru framundan.
Hjartans þakkir kæru Skagamenn!
By
skagafrettir