Covid-19 smit hafa verið greind á Akranesi – 1.135 tilfelli á landsvísu


Alls eru 1135 greind smit á landsvísu af Covid-19 veirunni og þar af 23 á Vesturlandi. Þetta kemur fram á vefnum covid19.is.

Tilfellum á Vesturlandi hefur fjölgað á undanförnum dögum.

Samkvæmt heimildum Skagafrétta hafa nokkur tilfelli verið greind á Akranesi.