Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is hefur Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sent fyrirspurn til ráðherra varðandi þverun Grunnafjarðar og færslu þjóðvegar 1 vestur fyrir Akrafjall.
Frétt þess efnis var birt á skagafrettir.is í gær, þann 31. mars, og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu um þetta mál

Fjölmargir lesendur Skagafrétta sögðu frá skoðun sinni á málinu á fésbókarsíðu Skagafrétta.
Hér fyrir neðan má sjá umræðuna sem skapaðist í kjölfar fréttarinnar. Fréttin fékk vel á fimmta þúsund heimsóknir og er ein mest lesna frétt frá upphafi á skagafrettir.is
Smelltu á bláa FB merkið hér fyrir neðan til að sjá umræðuna um málið á fésbókarsíðu Skagafrétta.



