„Amlóði“ syngur góða skapið inn í Skagamenn nær og fjær fyrir páskana


Amlóði vill umfram allt að fólk fari í góðu skapi inn í páskana. Hvað sem á gengur 🙂

Skrifar Skagamaðurinn Gunnar Sturla Hervarsson á fésbókarsíðu sína með þessu frumsamda lagi sem hann lagði fram fyrir alþjóð í gær.

Hér má sjá og hlusta á lagið hans Gunnars Sturlu sem notar listamannanafnið Amlóði.