Heilsueflandi samfélag! – nýr fréttaflokkur á skagafrettir.is


Heilsueflandi samfélag er nýr fréttaflokkur á skagafrettir.is.

Verkefnið er unnið í samstarfi við Akraneskaupstað.

Markmiðið er að safna saman fréttum, viðtölum og greinum um þetta málefni.

Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.

Ef þú ert með ábendingu um efni sem tengist heilsueflandi samfélagi á Akranesi – ekki hika við að hafa samband með tölvupósti [email protected] – eða í gegnum fésbókarsíðu Skagafrétta.

http://localhost:8888/skagafrettir/category/heilsueflandi-samfelag/

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/04/14/ein-fremsta-thrithrautarkona-landsins-er-himinlifandi-med-aefingaadstoduna-a-akranesi/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/03/31/ertu-viss-um-ad-thu-kunnir-ad-thvo-ther-um-hendurnar/
http://localhost:8888/skagafrettir/2020/02/19/fimm-verkefni-a-akranesi-fengu-styrk-ur-lydheilsusjodi/
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/10/02/andleg-og-likamleg-heilsa-i-ondvegi-i-heilsueflandi-samfelagi-a-akranesi/
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/06/07/heilsuefling-aldradra-faer-byr-i-seglinn/
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/05/23/pistill-tomstundir-og-eldri-borgarar/
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/03/25/akraborg-styttir-vinnuvikuna-viljum-studla-ad-meiri-starfsanaegju-hja-starfsfolki/
http://localhost:8888/skagafrettir/2018/03/19/akranes-tekur-skref-i-att-ad-heilsueflandi-samfelagi/