Ærslabelgur vekur Merkurtúnið til lífsins


Merkurtúnið á Akanesi iðar af lífi þessa dagana eftir að ærslabelgur var settur upp á svæðinu.

Ærslabelgurinn var settur upp í síðustu viku . Tveir ærslabelgir eru nú til staðar á Akranesi, sá nýrri við Merkurtún og sá eldri við Jaðarsbakka.

Ærslabelgirnir eru ætlaður fólki á öllum aldri sem hafa áhuga á að hoppa og leika sér.

Ærslabelgirni eru opnir frá 08:00-23:00 alla daga frá maí til september.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/16/pistill-thad-tharf-fleiri-aerslabelgi-a-skagann/