Er þetta furðulegasti vítaspyrnudómur ársins?

Vítaspyrna var dæmd á ÍA í leiknum gegn KR sem fram fór s.l. sunnudag hefur vakið talsverða athygli.

Eins og sjá má í þessu myndbroti frá Stöð 2 sport og Visir.is.

Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR var með boltann í vítateig Skagamanna. Hallur Flosason leikmaður ÍA er til varnar og skyndilega dæmir dómarinn vítaspyrnu.

Eins og sjá má í þessu myndbandi kom ákvörðun dómarans verulega á óvart – en Pálmi Rafn Pálmason tók vítaspyrnuna.