Frábær sigur ÍA gegn Val – Skagamenn í þriðja sæti


Karlalið ÍA sigraði Val á útivelli í gær í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu, 4-1.

Sigurinn var sannfærandi og er þetta fyrsti sigur ÍA gegn Val frá árinu 2017.

Með sigrinum eru Skagamenn í þriðja sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir.