Nýjustu Covid-19 tölurnar – þriðjudaginn 27. okt. 2020



Á landinu öllu greindust 59 ný Covid-19 smit í gær og voru tæplega 70% þeirra í sóttkví.

Tvö ný Covid-19 smit voru greind á Vesturlandi samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi. .

Alls eru 20 í einangrun í landshlutanum vegna Covid-19 og 72 eru í sóttkví.

Á Akranesi eru 15 í einangrun vegna Covid-19 en á mánudaginn voru 14 einstaklingar í einangrun,