Veðrið lék við Skagamenn í dag.
Fjölmargir nýttu tækifærið til þess að njóta útivistar í þessum frábæru aðstæðum þegar ljósmyndari Skagafrétta var á ferðinni rétt fyrir sólarlag.
Hér má sjá myndasyrpu sem ætti að lýsa ágætlega stemningunni sem var til staðar við Langasand og víðar.