Nýjustu Covid-19 tölurnar – miðvikudaginn 3. desember

Alls greindust 14 ný Covid-19 smit á Íslandi í og aðeins einn þeirra var ekki í sóttkví.

Nýgengi innanlandssmita fer hækkandi frá því í gær og er nú 45,5.

Rúmlega 1100 sýni voru tekin á Íslandi í gær.

Á Vesturlandi eru alls 17 í sóttkví og tveir í einangrun vegna Covid-19 samkvæmt upplýsingum á vefnum covid.is.

Miðað við stöðuna í gær í upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi bættist aðeins einn við í sóttkví í gær.