Umfjöllun um íþróttafólkið sem kemur til greina í kjörinu á íþróttamanni Akraness 2021.
Þú getur kosið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Sigurður Þorsteinn Guðmundsson er keilumaður ársins á Akranesi 2020.
Þetta skrítna ár hefur verðið gott hjá Sigurði. Hann varð Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf.
Hann hefur verið að gera góða hluti með liði sínu, er með hæsta leik, hæsta meðaltal og hæstu seríu í deildinni og er hann ásamt liði sinu í efsta sæti er deildinni var frestað vegna Covid.
Helstu afrek á Íslandi á árinu:
Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf.