Knattspyrnufólk úr röðum ÍA fékk undir lok síðasta árs og nú í byrjun þess nýja ýmsar viðurkenningar.
Knattspyrnufélagi ÍA veitti viðurkenningar, stuðningsmenn félagsins einnig og sérfræðingar hjá ÍATV veittu einnig viðurkenningar.

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunahafana.
Knattspyrnufélag ÍA:
Bestu leikmenn meistaraflokks ÍA:

Tryggvi Hrafn Haraldsson.
Fríða Halldórsdóttir.
Bestu ungu leikmenn meistaraflokks ÍA:

Brynjar Snær Pálsson. Védís Agla Reynisdóttir.
Besti leikmaður meistaraflokks – stuðningsmenn ÍA.

Tryggvi Hrafn Haraldsson.
Fríða Halldórsdóttir.
2. flokkur ÍA
Bestu leikmenn 2. fl:

Sigurjón Logi Bergþórsson.
Erna Björt Elíasdóttir.
Besti ungi leikmaðurinn 2. fl.

Ingi Þór Sigurðsson. Lilja Björg Ólafsdóttir.
Fyrirmyndarleikmenn ársins.

Ísak Örn Elvarsson (Kiddabikarinn).
Sigrún Eva Sigurðardóttir (TM-bikarinn).
Sérfræðingar ÍATV völdu
einnig leikmenn ársins:


