Fjöldi viðurkenninga veittar hjá Knattspyrnufélagi ÍA

Knattspyrnufólk úr röðum ÍA fékk undir lok síðasta árs og nú í byrjun þess nýja ýmsar viðurkenningar.

Knattspyrnufélagi ÍA veitti viðurkenningar, stuðningsmenn félagsins einnig og sérfræðingar hjá ÍATV veittu einnig viðurkenningar.

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunahafana.

Knattspyrnufélag ÍA:

Bestu leikmenn meistaraflokks ÍA:


Fríða og Tryggvi Hrafn.
Tryggvi Hrafn Haraldsson.
Fríða Halldórsdóttir.


Bestu ungu leikmenn meistaraflokks ÍA:

Védís Agla og Brynjar Snær.
Brynjar Snær Pálsson.
Védís Agla Reynisdóttir.

Besti leikmaður meistaraflokks – stuðningsmenn ÍA.

Fríða og Tryggvi Hrafn.

Tryggvi Hrafn Haraldsson.
Fríða Halldórsdóttir.

2. flokkur ÍA



Bestu leikmenn 2. fl:

Erna og Sigurjón.
Sigurjón Logi Bergþórsson. 
Erna Björt Elíasdóttir.



Besti ungi leikmaðurinn 2. fl.

Lilja Björk og Ingi Þór.
Ingi Þór Sigurðsson. 
Lilja Björg Ólafsdóttir. 



Fyrirmyndarleikmenn ársins.

Sigrún Eva og Ísak Örn
Ísak Örn Elvarsson (Kiddabikarinn). 
Sigrún Eva Sigurðardóttir (TM-bikarinn).

Sérfræðingar ÍATV völdu
einnig leikmenn ársins: