Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í úrtakshóp KSÍ fyrir U-16 ára landslið kvenna í knattspyrnu – en úrtaksæfingar fara fram dagana 20.-22. janúar.
Lilja Björk Unnarsdóttir og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir, leikmenn ÍA, eru báðar í úrtakshópnum en alls eru 28 leikmenn í hópnum.
Jörundur Áki Sveinsson er landsliðsþjálfari U16 kvenna. Flestir leikmenn koma frá Breiðablki og systurfélagi þess Augnabliki eða 8 leikmenn alls. Fimm eru frá Val og Þór/KA er með 3 leikmenn.
Augnablik (6), Breiðablik (2), FH (2), Grótta (2), ÍA (2), ÍBV (1), KR (1), Valur (5), Víkingur Ó (1), Stjarnan (1), Ægir (1), Tindastóll (1), Þór/KA (3).
Hópurinn
Dísella Mey Ársælsdóttir | Augnablik
Margrét Lea Gísladóttir | Augnablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir | Augnablik
María Jónsdóttir | Augnablik
Viktoría París Sabido | Augnablik
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir | Augnablik
Harpa Helgadóttir | Breiðablik
Ingunn Þóra Kristjánsd. Sigurz – Breiðablik
Hekla Björk Sigþórsdóttir | FH
Sæunn Helgadóttir | FH
Lilja Liv Margrétardóttir | Grótta
Emilía Óskarsdóttir | Grótta
Lilja Björk Unnarsdóttir | ÍA
Ylfa Laxdal Unnarsdóttir | ÍA
Berta Sigursteinsdóttir | ÍBV
Ísabella Sara Tryggvadóttir | KR
Fanney Inga Birkisdóttir | Valur
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir | Valur
Snæfríður Eva Eiríksdóttir | Valur
Embla Karen Bergmann Jónsdóttir | Valur
Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir | Valur
Eyrún Embla Hjartardóttir | Víkingur Ó.
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir | Stjarnan
Auður Helga Halldórsdóttir | Ægir
Margrét Rún Stefánsdóttir | Tindastóll
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir | Þór/KA
Steingerður Snorradóttir | Þór/KA
Iðunn Rán Gunnarsdóttir | Þór/KA