Logi Mar heldur uppi heiðri ÍA í úrtakshópi fyrir U-16 ára landslið Íslands

Markvörðurinn efnilegi, Logi Mar Hjaltested, er eini leikmaðurinn úr röðum ÍA sem er í úrtakshóp fyrir U-16 ára landslið Íslands í knattspyrnu.

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari hefur valið alls 32 leikmenn fyrir úrtakasæfingar sem fara fram dagana 20.-22. janúar n.k.

Leikmennirnir koma frá 16 mismunandi félagsliðum. Breiðablik er með flesta leikmenn eða 7 alls, og þar á eftir kemur FH með 6 leikmenn.

Afturelding (1), Austri (1), Breiðablik (7), FH (6), Fram (2), Fylkir (2), Hamar (1), HK (1), ÍA (1), ÍR (1), KA (2), Leiknir R. (1), Selfoss (2), Stjarnan (1), Víkingur R. (1), Þór Ak. (1), Þróttur R. (1).

Hópurinn er þannig skipaður:

Bjarki Már Ágústsson | Afturelding

Tómas Atli Björgvinsson | Austri

Ágúst Orri Þorsteinsson | Breiðablik

Ásgeir Helgi Orrason | Breiðablik

Benóný Breki Andrésson | Breiðablik

Hilmar Þór Kjærnested Helgason | Breiðablik

Rúrik Gunnarsson | Breiðablik

Tumi Fannar Gunnarsson | Breiðablik

Birkir Jakob Jónsson | Breiðablik

Adrian Nana Boateng | FH

Andri Clausen | FH

Arngrímur Bjartur Guðmundsson | FH

Baldur Kári Helgason | FH

Dagur Traustason | FH

Dagur Óli Grétarsson | FH

Mikael Trausti Viðarsson | Fram

Stefán Orri Hákonarson | Fram

Heiðar Máni Hermannsson | Fylkir

Bjarki Steinsen Arnarsson | Fylkir

Óliver Þorkelsson | Hamar

Tumi Þorvarsson | HK

Logi Mar Hjaltested | ÍA

Hákon Dagur Matthíasson | ÍR

Ágúst Ívar Árnason | KA

Sindri Sigurðarson | KA

Róbert Quental Árnason | Leiknir R.

Þorlákur Breki Þ. Baxter | Selfoss

Elvar Orri Sigurbjörnsson | Selfoss

Daníel Freyr Kristjánsson | Stjarnan

Huldar Einar Lárusson | Víkingur R.

Ingimar Arnar Kristjánsson | Þór

Hilmar Örn Pétursson | Þróttur R.