Sementsstrompurinn féll fyrir tveimur árum – manstu eftir þessu myndbandi?

Í dag eru 2 ár frá því að Sementsstrompurinn var felldur þann 22. mars árið 2019. Skagafréttir tóku þátt í því að skrá söguna á Akranesi með aðstoð frá góðum hópi Skagamanna sem kom að því að safna efni í þetta myndband sem Kristinn Gauti Gunnarsson setti saman.

Þeir sem komu að þessu verkefni fyrir skagafrettir.is voru þeir Hjalti Sigurbjörnsson, Þórarinn Jónsson, Michal Mogila og Kristinn Gauti Gunnarsson. Eru þeim færðar þakkir fyrir framlagið.

Þessi atburður vakti mikla athygli á landsvísu og einnig erlendis. Hér fyrir neðan eru nokkrar fréttir úr safni Skagafrétta um breytingarnar sem hafa verið gerðar á Sementsreitnum.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/12/21/danskir-serfraedingar-sja-um-ad-fella-sementsstrompinn/
http://localhost:8888/skagafrettir/2018/09/16/mikil-breyting-a-utsyni-a-akranesi-med-nidurrifi-a-sementsreitnum/
http://localhost:8888/skagafrettir/2018/08/13/efnisgeymslan-hverfur-haegt-og-rolega-a-sementsreitnum/
http://localhost:8888/skagafrettir/2018/07/18/skagatv-hvernig-er-stadan-a-nidurrifi-sementsverksmidjunnar/
http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/29/loftmyndir-af-nidurrifi-sementsverksmidjunnar/
http://localhost:8888/skagafrettir/2018/03/16/skagatv-nidurrif-sementsverksmidjunnar-gengur-vel/