Björgunarfélag Akraness stendur vaktina við eldgosið í Geldingadölum

Björgunarfélög landsins hafa á undanförnum dögum staðið vaktina á gosstöðvunum við Grindavík – og hafa félagsmenn haft í nógu að snúast.

Björgunarfélag Akraness hefur tekið þátt í þessu óvænta verkefni við Geldingadali þar sem að eldgos hefur staðið yfir í rúmlega vikur.

Hér má sjá nokkrar myndir sem birtar voru á fésbókarsíðu Björgunarfélags Akraness – en myndirnar tók Daníel Þór Ágústsson s.l. fimmtudag.