Fjölmargar viðurkenningar veittar á sögulegri uppskeruhátíð Káramanna

Leikmenn og stjórnendur Knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi héldu uppskeruhátíð um s.l. helgi þar sem að veittar voru ýmsar viðurkenningar.

Viðburðurinn er sögulegur þar sem að um var að ræða uppskeruhátíð s.l. tveggja tímabila 2020 og 2021.

Það voru því fjölmargar viðurkenningar veittar á lokahófinu.

Úrslit 2021


Leikmaður ársins: Marinó Hilmar Ásgeirsson
Efnilegasti leikmaður Kára: Breki Þór Hermannsson
Markahæsti leikmaður Kára: Marinó Hilmar Ásgeirsson
Viðurkenning fyrir 100 leiki fyrir Kára: Marinó Hilmar Ásgeirsson og Andri Júlíusson.

Úrslit 2020


Leikmaður ársins: Dino Hodzic
Efnilegasti leikmaður ársins: Elís Dofri Gylfason
Markahæsti leikmaður Kára: Andri Júlíusson

Frá vinstri, leikmaður ársins 2020: Dino Hodzic, efnilegasti leikmaður ársins: Elís Dofri Gylfason og markahæsti leikmaður Kára: Andri Júlíusson
Leikmaður ársins 2021: Marinó Hilmar Ásgeirsson. Efnilegasti leikmaður Kára 2021: Breki Þór Hermannsson.
Leikmaður ársins og markahæsti leikmaður Kára 2021: Marinó Hilmar Ásgeirsson. Efnilegasti leikmaður Kára: Breki Þór Hermannsson Viðurkenning fyrir 100 leiki fyrir Kára: Marinó Hilmar Ásgeirsson og Andri Júlíusson.