Knattspyrnufélag ÍA hélt veglegt lokahóf eftir bikarúrslitaleik meistaraflokks karla s.l. laugardag.
Á hófinu voru veittar viðurkenningar í meistaraflokki karla – og kvenna og einnig í 2. flokki karla – og kvenna.
Eftirtaldir leikmenn fengu verðlaun.
Meistaraflokkur karla:
Bestur: Ísak Snær Þorvaldsson
Besti ungi leikmaðurinn: Árni Marinó Einarsson.
Meistaraflokkur kvenna
Best: Dana Scheriff.
Besti ungi leikmaðurinn: Anna Þóra Hannesdóttir.
Besti leikmaður að mati stuðningsmanna:
Bestur: Ísak Snær Þorvaldsson.
Best: Bryndís Rún Þórólfsdóttir.
2. flokkur karla:
Besti: Eyþór Aron Wöhler.
Besti ungi leikmaðurinn: Ingi Þór Sigurðsson.
Kiddabikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins: Hilmar Elís Hilmarsson.
2. flokkur kvenna:
Best: Lilja Björg Ólafsdóttir.
Besti ungi leikmaðurinn: Marey Edda Helgadóttir.
TM-bikarinn,fyrirmyndarleikmaður ársins: Þorgerður Bjarnadóttir.