Ísak Snær og Dana leikmenn ársins hjá ÍA

Knattspyrnufélag ÍA hélt veglegt lokahóf eftir bikarúrslitaleik meistaraflokks karla s.l. laugardag.

Á hófinu voru veittar viðurkenningar í meistaraflokki karla – og kvenna og einnig í 2. flokki karla – og kvenna.

Eftirtaldir leikmenn fengu verðlaun.

Meistaraflokkur karla:

Bestur: Ísak Snær Þorvaldsson
Besti ungi leikmaðurinn: Árni Marinó Einarsson.

Meistaraflokkur kvenna

Best: Dana Scheriff.
Besti ungi leikmaðurinn: Anna Þóra Hannesdóttir.

Besti leikmaður að mati stuðningsmanna:

Bestur: Ísak Snær Þorvaldsson.
Best: Bryndís Rún Þórólfsdóttir.


2. flokkur karla:


Besti: Eyþór Aron Wöhler.
Besti ungi leikmaðurinn: Ingi Þór Sigurðsson.

Kiddabikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins: Hilmar Elís Hilmarsson.


2. flokkur kvenna:

Best: Lilja Björg Ólafsdóttir.
Besti ungi leikmaðurinn: Marey Edda Helgadóttir.
TM-bikarinn,fyrirmyndarleikmaður ársins: Þorgerður Bjarnadóttir.

Árni Marinó og Anna Þóra.
Anna Þóra Hannesdóttir.
Bryndís Rúna er leikmaður ársins að mati stuðningsmanna ÍA. Sigrún Ríkharðsdóttir og Elfa Björk Sigurjónsdóttir afhentu verðlaunin.
Eggert Hjelm Herbertsson formaður KFÍA og Hilmar Elís Hilmarsson.
Dana Sheriff besti leikmaður mfl. ÍA.
Ísak Snær er leikmaður ársins að mati stuðningsmanna ÍA. Sigrún Ríkharðsdóttir og Elfa Björk Sigurjónsdóttir afhentu verðlaunin.
Eggert Hjelm Herbertsson formaður KFÁI og Lilja Björk Ólafsdóttir besti leikmaður 2. flokks ÍA.
Besti ungu leikmenn 2. flokks ÍA Ingi Þór Sigurðsson og Marey Edda Helgadóttir.
Eggert Hjelm Herbertsson formaður KFÍA og Eyþór Aron Wöhler.
Ísak Snær Þorvaldsson besti leikmaður mfl. ÍA 2021.
Marey Edda Helgadóttir og Lilja Björk Ólafsdóttir.
Eggert Hjelm Herbertsson formaður KFÍA og Árni Marinó Einarsson efnilegasti leikmaður mfl. ÍA.