Einn leikmaður úr röðum ÍA er í æfingahóp U-17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga 3.-5. nóvember.
Magnús Örn Helgason er þjálfari liðsins en næstu verkefni liðsins eru vorið 2022 í undankeppni Evrópumótsins 2022.
Lilja Björk Unnarsdóttir leikmaður ÍA er í þessum æfingahóp sem er skipaður 25 leikmönnum.
Leikmennirnir koma frá 15 mismunandi félögum. Breiðablik á flesta leikmenn eða 4 og venslalið þeirra, Augnablik, er með 3 leikmenn. Valur er með 3 leikmenn og venslalið þeirra, Knattspyrnufélagið Hlíðarendi er með leikmenn.
Breiðablik 4
KH 3
Augnablik 3
Valur 3
Grótta 2
FH 1
HK 1
ÍA 1
KA 1
KR 1
Odense Q 1
Stjarnan 1
Tindastóll 1
Víkingur R. 1
Þór Ak. 1
Hópurinn:
Dísella Mey Ársælsdóttir – Augnablik
Harpa Helgadóttir – Augnablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Augnablik
Margrét Lea Gísladóttir – Breiðablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – Breiðablik
Viktoría París Sabido – Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir – FH
Lilja Liv Margrétardóttir – Grótta
Lilja Davíðsdóttir Scheving – Grótta
Henríetta Ágústsdóttir – HK
Lilja Björk Unnarsdóttir – ÍA
Iðunn Rán Gunnarsdóttir – KA
Eva Stefánsdóttir – KH
Hugrún Lóa Kvaran – KH
Snæfríður Eva Eiríksdóttir – KH
Ísabella Sara Tryggvadóttir – KR
Telma Steindórsdóttir – Odense Q
Eyrún Embla Hjartardóttir – Stjarnan
Margrét Rún Stefánsdóttir – Tindastóll
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur
Katla Tryggvadóttir – Valur
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir – Valur
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
Steingerður Snorradóttir – Þór