Nýjustu Covid-19 tölurnar á Vesturlandi – 2. nóvember 2021

Lögreglan á Vesturlandi birti í dag nýjar upplýsingar um stöðuna í landshlutanum hvað Covid-19 smit varðar og fjölda einstaklinga í sóttkví.

Alls eru 46 í einangrun með Covid-19 smit, þar af 24 í Búðardal og 11 á Akranesi. Í sóttkví eru alls 51 einstaklingar, þar af 19 í Búðardal og 9 á Akranesi.

Ekkert Covid-19 smit er til staðar í tveimur þéttbýliskjörnum á Vesturlandi.