Vinsælustu fréttir ársins 2021 – sæti nr. 40-50

Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.

Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.

Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020.

Allar greinarnar sem eru í sætum 40-50 á listanum voru með yfir 1500 stakar heimsóknir.

Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu mikla athygli og lestur en slíkar fréttir eru ekki teknar með í þetta uppgjör.

Hér má sjá lista yfir þær fréttir sem eru í sætum 40.-50 yfir vinælustu fréttir ársins 2021 á skagafrettir.is

40. sæti: Áhugaverðar breytingar á sögufrægu húsi samþykktar í Bæjarstjórn.

41. sæti: GrasTec sagði upp samningnum við Golfklúbbinn Leyni.

42. sæti: Sagan er öll – samþykkt að rífa húsið við Suðurgötu 108

43. sæti: Fiskur í veislubúningi frá Helgu slær alltaf í gegn.

44. sæti: Þrír umsækjendur um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi.

45. sæti: Hvers vegna er ÍA búningurinn gulur?

46. sæti: Fyrstu skrefin tekin við uppbyggingu á nýju íþróttahúsi við Jaðarsbakka.

47. sæti: Barnavernarnefnd Akraness fær nýjan formann.

48: sæti: Snæbjörn Gíslason á Akranesi er elstur allra karla á Íslandi

49. sæti: „Skallablettir“ frá Akranesi náðu áhugaverðum árangri í utandeildinni

50. sæti: Stokkið fyrir Svenna – myndasyrpa frá Gísla Rakara.

http://localhost:8888/skagafrettir/2021/10/13/ahugaverdar-breytingar-a-sogufraegu-husi-samthykktar-i-baejarstjorn/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/01/25/grastec-sagdi-upp-samningnum-vid-golfklubbinn-leyni/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/05/13/sagan-er-oll-samthykkt-ad-rifa-husid-vid-sudurgotu-108/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/05/20/fiskur-i-veislubuningi-fra-helgu-slaer-alltaf-i-gegn/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/10/20/hvers-vegna-er-ia-buningurinn-gulur/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/01/07/fyrstu-skrefin-tekin-vid-uppbyggingu-a-nyju-ithrottahusi-vid-jadarsbakka/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/12/16/barnaverndarnefnd-akraness-faer-nyjan-formann/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/08/30/skallablettir-fra-akranesi-nadu-ahugaverdum-arangri-i-utandeildinni/
http://localhost:8888/skagafrettir/2021/05/02/stokkid-fyrir-svenna-myndasyrpa-fra-gisla-rakara/