Daníel Ingi valinn í úrtakshóp fyrir U-16 ára og yngri hjá KSÍ

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 17.-19. janúar.

Einn leikmaður er í hópnum frá ÍA, Daníel Ingi Jóhannesson.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Hópurinn er þannig skipaður:

Hrafn Guðmundsson – Afturelding

Sindri Sigurjónsson – Afturelding

Breki Baldursson – Fram

Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram

Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir

Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir

Þorsteinn Ómar Ágústsson – Haukar

Magnús Ingi Halldórsson – Haukar

Andri Steinn Ingvarsson – Haukar

Magnús Arnar Pétursson – HK

Karl Ágúst Karlsson – HK

Daníel Ingi Jóhannesson – ÍA

Elvar Máni Guðmundsson – KA

Ívar Arnbro Þórhallsson – KA

Valdimar Logi Sævarsson – KA

Jón Arnar Sigurðsson – KR

Dagur Jósefsson – Selfoss

Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss

Sesar Örn Harðarson – Selfoss

Lorenzo Sindri Avalos – San Jose Earthquakes

Allan Purisevic – Stjarnan

Elmar Freyr Hauksson – Stjarnan

Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan

Kristján Sindri Kristjánsson – Valur

Nökkvi Hjörvarsson – Þór

Eiríkur Stefánsson – Þróttur R.

Óli Melander – Örebro