Daniel Ingi valinn í æfingahóp U-16 ára landsliðs KSÍ

Einn leikmaður úr röðum ÍA er í æfingahóp U-16 ára landsliðs karla í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga 14.-16. febrúar.

Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari liðsins og valdi hann 26 leikmenn í hópinn að þessu sinni. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Daniel Ingi Jóhannesson,. leikmaður ÍA, er í þessum 26 manna æfingahóp. Daniel Ingi gerði nýverið leikmannasamning við ÍA og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með félaginu í æfingamóti Fotbolti.net.

Leikmennirnir eru alls 26 koma þeir frá 19 mismundandi félagsliðum víðsvegar af landinu. Þrír leikmenn leika með erlendum liðum. Alls eru 6 lið með 2 leikmenn en önnur lið eru með 1 leikmann í hópnum.

Stjarnan (2), Selfoss (2), KA (2), KR (2), Fylkir (2), FH (2), Afturelding (2), Bodö/Glimt – Noregur (1), Fram (1), Haukar (1), ÍA (1), HK (1), Njarðvík (1), OB – Danmörk (1), Sindri (1), Valur (1), Víkingur R. (1), Þór Ak. (1), Örebro – Svíþjóð (1).

Hrafn Guðmundsson – Afturelding

Sindri Sigurjónsson – Afturelding

Sturla Sagatun Kristjánsson – Bodö/Glimt

Breki Baldursson – Fram

Elmar Rútsson – FH

Þorri Stefán Þorbjörnsson – FH

Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir

Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir

Þorsteinn Ómar Ágústsson – Haukar

Karl Ágúst Karlsson – HK

Daníel Ingi Jóhannesson – ÍA

Ívar Arnbro Þórhallsson – KA

Valdimar Logi Sævarsson – KA

Arnar Kári Styrmisson – KR

Jón Arnar Sigurðsson – KR

Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík

Elvar Örn Guðmundsson – OB

Dagur Jósefsson – Selfoss

Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss

Guðmundur Reynir Friðriksson – Sindri

Allan Purisevic – Stjarnan

Elmar Freyr Hauksson – Stjarnan

Tómas Jóhannesson – Valur

Sölvi Stefánsson – Víkingur R.

Nökkvi Hjörvarsson – Þór

Óli Melander – Örebro