Myndasyrpa frá GM hópfimleikamótinu

Það var mikið fjör í fimleikahúsinu við Vesturgötu í dag á GK mótinu í hópfimleikum sem fram fór í dag.

Keppendur úr ÍA náðum flottum árangri og endaði meistaraflokkur FIMÍA í öðru sæti í samanlögðum árangri á eftir Gerplu úr Kópavogi.

Keppni heldur áfram á sunnudag þegar 2. flokkur FIMÍA keppir.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Skagafréttir tóku á fyrri keppnisdeginum.

Myndasafnið í heild sinni er í hlekknum hér fyrir neðan á fésbókarsíðu Skagafréttir – myndir / Sigurður Elvar Þórólfsson.