Vetrardagar 2022 – hér er dagskráin í heild sinni

Vetrardagar Akraneskaupstaðar hófust í dag, fimmtudaginn 17. mars 2022.

Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá næstu daga en lokadagur hátíðarinnar er á sunnudaginn, 20. mars.

Hér fyrir neðan er dagskrá Vetrardaga 2022.

Fimmtudagurinn – 17. mars

Nánar á Skagalíf.

Sýningin „Hafið“ – Brynja Brynjars
10:00 – 18:00 Bókasafn Akraness

Opnun sýningarinnar „Allskonar“ – Aldís Petra
11:00 – 22:00 Verslunin Model

Opnar Vinnustofur
13:00 – 17:00 Ægisbraut 30
Opnar alla Vetrardaga

Vetrardagaopnun á Byggðasafninu
13:00 – 17:00 Ratleikur í boði fyrir börnin – frítt inn

Sýningin „Where are we going“ – Tinna Royal
13:00 – 17:00 Byggðasafnið í Görðum
Opin alla Vetrardaga

Gallerý Bjarni Þór – Opin vinnustofa
15:00 – 22:00
Kirkjubraut 11

Fimmtudagsopnun í Guðlaugu
16:00 – 21:00

Sögustund á pólsku – Ogłoszenie Biblioteki miejskiej
16:30 – 17:00 Bókasafn Akraness

Leshringur á Bókasafninu – Opinn fundur
16:15  Bókasafn Akraness

Styrktarsýning fyrir Úkraínu

20:00 Bíóhöllin
Frjáls framlög renna til Rauða krossins og kvikmyndagerðafólks í Úkraínu

Kvöldopnun í verslunum á Akranesi
Opið til 22:00
Hvetjum íbúa til að versla í heimabyggð og nýta góð afsláttakjör.
Nánar á skagalif.is


Föstudagurinn – 18. mars 

Nánar á Skagalíf.



Sýningin „Allskonar“ – Aldís Petra
11:00 – 18:00 Verslunin Model

Skólakór Grundaskóla, eldri hópur – Tónlistaruppákoma
13:00 Frystihúsið á Akratorgi

Vetrardagaopnun á Byggðasafninu
13:00 – 17:00 Ratleikur í boði fyrir börnin – frítt inn

Gallerý Bjarni Þór – Opin vinnustofa
15:00 – 18:00 Kirkjubraut 11

Opnun sýningarinnar „Skagasumar“ – Jaclyn Poucel
17:00 – 21:00 Gamli Iðnskólinn, Skólabraut 9

Opin dans- og fimleikaæfing
17:10 – 18:10 Þekjan – Íþróttahúsið við Vesturgötu
Dansstúdíó Díönu og FIMÍA fyrir börn á aldrinum 3-7 ára.

Laugardagurinn – 19. mars

Nánar á Skagalíf.

Kellingarnar ganga heim að Görðum
11:00 Safnasvæði (Gangan hefst við írska steininn)

Sýningin „Allskonar“ – Aldís Petra
11:00 – 15:00 Verslunin Model

Skiptiblómamarkaður, viltu býtta?
11:00 – 14:00 Bókasafn Akraness
Blóm fyrir blóm, afleggjari fyrir afleggjara. Katrín Leifsdóttir veitir hagnýt ráð.

Gallerý Bjarni Þór – Opin vinnustofa
15:00 – 16:00 Kirkjubraut 11

Opnun sýningarinnar „Gulur-Bleikur“ – Tinna Royal
13:00 Ægisbraut 30

Opnar Vinnustofur
13:00 – 17:00 Ægisbraut 30

Vetrardagaopnun á Byggðasafninu
13:00 – 17:00 Ratleikur í boði fyrir börnin – frítt inn

Sýningin „Skagasumar“ – Jaclyn Poucel
14:00 – 19:00 Gamli Iðnskólinn, Skólabraut 9

Farandsirkus á Akranesi – Sirkus Íslands
16:00 – 17:00 Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
Grín, glens og frábær sirkusbrögð, ósvikin skemmtun!
Miðasala á tix.is

Tónleikar – Karlakórinn Svanir og Karlakórinn Þrestir
17:00 Tónberg
Miðaverð : 2000 KR

Rokk og/eða ról í gamla Landsbankahúsinu
19:30 Suðurgata 57
Fram koma Volcanova, Börn, Merkúr og Green spleen submarine

Sunnudagurinn – 20. mars

Nánar á Skagalíf.

Fjölskyldutími á Smiðjuloftinu
11:00 – 14:00 Smiðjuvellir 17

Gallerý Bjarni Þór – Opin vinnustofa
12:00 – 16:00 Kirkjubraut 11

Sýningin „Gulur-Bleikur“ – Tinna Royal
13:00 – 17:00 Ægisbraut 30

Vetrardagaopnun á Byggðasafninu
13:00 – 17:00 Ratleikur í boði fyrir börnin – frítt inn

Sýningin „Skagasumar“ – Jaclyn Poucel
12:00 – 16:00 Gamli Iðnskólinn, Skólabraut 9

Sögustund með ömmu
15:00 Byggðasafnið í Görðum
Hallbera Jóhannesdóttir les upp úr bókum sínum