Söngur, kaffi, kökur og kræsingar á Kaffihúsakvöldi Kórs AkraneskirkjuKaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju fer fram í Vinaminni fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00.

Þar mun kórinn flytja létt og skemmtilegt efni og samhliða því er boðið upp á kaffi, kökur og kræsingar að hætti kórfélaga.

Forsala í Versluninni Bjargi, Stillholti, Akranesi.

Lausir miðar seldir við innganginn og þar er hægt að greiða með korti.
Verð kr. 4.000

Nánar um viðburðinn hér: