Einn leikmaður úr röðum ÍA var valinn á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landslið KSÍ en æfingarnar fara fram í Miðgarði 20.-22. febrúar. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Alls eru 24 leikmenn í hópnum og koma þeir frá 15 félögum og þar af er einu norsku liði. Flestir leikmenn koma frá liði Selfoss en sjö lið eru með 2 leikmenn hvert.
Selfoss (3), Afturelding (2), Breiðablik (2), Fylkir (2), HK (2), KA (2), KR (2), Stjarnan (2), FH (1), Fram (1), Grótta (1), ÍA (1), Víkingur R. (1), Þór Ak. (1), Øyestad Arendal (1).

Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson er í hópnum en hann er fæddur árið 2007 og er yngsti leikmaðurinn sem hefur leikið meistaraflokki ÍA í karlaflokki.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Hrafn Guðmundsson, Afturelding
Sindri Sigurjónsson, Afturelding
Atli Þór Gunnarsson, Breiðablik
Hilmar Karlsson, Breiðablik
Þorri Stefán Þorbjörnsson, FH
Breki Baldursson, Fram
Stefán Gísli Stefánsson, Fylkir
Theodór Ingi Óskarsson, Fylkir
Tómas Jóhannesson, Grótta
Birnir Breki Burknason, HK
Karl Ágúst Karlsson, HK
Daniel Ingi Jóhannesson, ÍA
Ívar Arnbro Þórhallsson, KA
Valdimar Logi Sævarsson, KA
Gunnar Magnús Gunnarsson, KR
Jón Arnar Sigurðsson, KR
Dagur Jósefsson, Selfoss
Eysteinn Ernir Sverrisson, Selfoss
Sesar Örn Harðarson, Selfoss
Bjarki Hauksson, Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson, Stjarnan
Sölvi Stefánsson, Víkingur R.
Davíð Örn Aðalsteinsson, Þór Ak.
Kristján Andri Sigurbergsson, Øyestad Arendal