Mæðgurnar Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir áttu skemmtilega og eftirminnilega stund saman nýverið.
Þórdís Kolbrún gaf þá móður sinni jólagjöf sem kom skemmtilega á óvart.
Fjóla Katrín hefur frá árinu 2012 stutt við bakið SOS barnarþorp í Malaví.
Gjöfin tengist Malaví – og heimsókn Þórdísar Kolbrúnar til landsins.
Sagan er löng en mæðgurnar segja frá gangi mála í þessu myndbandi.