Alls eru 458 nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á vorönn 2025.
Frá árinu 2012 hefur meðaltalið verið 489 nemendur á vorönn og er nemendafjöldinn á þessari önn aðeins undir meðaltalinu frá árinu 2012.

Á árinu 2024 voru 1013 nemendur í FVA sem er einnig aðeins undir meðaltali frá árinu 2012 sem er 1040 nemendur að meðaltali.
Fjölbrautaskólinn á Akranesi tók til starfa haustið 1977.
Árið 1987 tók Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi til starfa.
Alls eru þrír framhaldasskólar á Vesturlandi.
Menntaskóli Borgarfjarðar tók til starfa árið 2008 og Fjölbrautaskóli Snæfellinga var stofnaður árið 2004.
Hér fyrir neðan er tafla með fjölda nemenda í FVA á vörönn og haustönn frá árinu 2012.
