Tomasz Wisła hefur á undanförnum árum verið iðinn við að taka myndir af nærumhverfinu á Akranesi.
Wisla er frábær á sínu sviði sem ljósmyndari eins og sjá má á þessari mynd sem hann birti í morgun.

Myndin er tekin rétt við aðstöðu hestamannafélagsins Dreyra við Æðarodda. Og norðurljósin eru í aðalhlutverki – en myndin segir allt sem segja þarf.
Takk fyrir Tomasz.


- Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
- Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
- Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?