Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U-20 ára landsliðs karla í körfuknattleik. Liðið mun æfa saman um miðjan desember – en Pétur Már Sigurðsson er þjálfari liðsins.
Aron Elvar Dagsson, Júlíus Duranona, Styrmir Jónasson og Þórður Freyr Jónsson fá tækifæri í desember til að láta ljós sitt skína á úrtaksæfingu U-20 ára landsliðsins. Í byrjun næsta árs verður fækkað í æfingahópnum fyrir komandi verkefni.

U-20 ára landslið Íslands leikur á Norðurlandamótinu í lok júní á næsta ári, og í kjölfarið keppir liðið í A-deild Evrópumóts landsliða hjá FIBA. U-20 ára landslið Íslands er eitt af 16 sterkustu landsliðum Evrópu.
U20 karla
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Dino Stipcic og Hlynur Bæringsson
U20 karla | Ágúst Goði Kjartansson | Black Panthers, Þýskaland |
U20 karla | Alexander Smári Hauksson | Asker Aliens, Noregur |
U20 karla | Almar Orri Atlason | KR / Bradley, USA |
U20 karla | Almar Orri Kristinnson | Skallagrímur |
U20 karla | Arnar Freyr Tandrason | Breiðablik |
U20 karla | Aron Elvar Dagsson | ÍA |
U20 karla | Aron Orri Hilmarsson | ÍR |
U20 karla | Björgvin Hugi Ragnarsson | Valur |
U20 karla | Brynjar Kári Gunnarsson | Fjölnir |
U20 karla | Daníel Ágúst Halldórsson | Haukar |
U20 karla | Elías Bjarki Pálsson | Njarðvík |
U20 karla | Elmar Breki Baldursson | Vestri |
U20 karla | Friðrik Leó Curtis | ÍR |
U20 karla | Frosti Sigurðsson | Keflavík |
U20 karla | Guðmundur Aron Jóhannesson | Fjölnir |
U20 karla | Hákon Helgi Hallgrímsson | Breiðablik |
U20 karla | Hallgrímur Árni Þrastarson | KR |
U20 karla | Haukur Davíðsson | Hamar / New Mexico M.I, USA |
U20 karla | Hilmir Arnarsson | Haukar |
U20 karla | Hringur Karlsson | Hrunamenn |
U20 karla | Jason Helgi Ragnarsson | Snæfell |
U20 karla | Jóhannes Ómarsson | Valur |
U20 karla | Jonathan Sigurdsson | NYU, USA |
U20 karla | Júlíus Duranona | ÍA |
U20 karla | Karl Ísak Birgisson | Breiðablik |
U20 karla | Karl Kristján Sigurðarson | Valur |
U20 karla | Kristján Fannar Ingólfsson | Stjarnan |
U20 karla | Kristófer Kári Arnarsson | Haukar |
U20 karla | Óðinn Freyr Árnason | Hrunamenn |
U20 karla | Ólafur Birgir Kárason | Snæfell |
U20 karla | Óli Geir Þorbjarnarson | KR |
U20 karla | Orri Már Svavarsson | Tindastóll |
U20 karla | Reynir Róbertsson | Þór Akureyri |
U20 karla | Róbert Sean Birmingham | Njarðvík / Concord, USA |
U20 karla | Sölvi Ólason | Breiðablik |
U20 karla | Styrmir Jónasson | ÍA |
U20 karla | Tómas Davíð Thomsen | Valur |
U20 karla | Tómas Valur Þrastarson | Þór Þorlákshöfn |
U20 karla | Veigar Örn Svavarsson | Tindastóll |
U20 karla | Þórður Freyr Jónsson | ÍA |