Stefán Vagn leiðir lista Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi

Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi, skipar fjórða sæti listans. 

Listan í heild sinni:

  1. Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki.
  2. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi.
  3. Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri.
  4. Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi Akranesi.
  5. Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur, Blönduósi.
  6. Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi Sauðárkróki.
  7. Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR Akranesi.
  8. Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur Dalabyggð.
  9. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna Bolungarvík.
  10. Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmavík.
  11. Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Ísafirði.
  12. Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitastjóra Dalabyggð.
  13. Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Akranesi.
  14. Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari Bolungarvík.