Golfklúbburinn Leynir tilkynnti í dag að tímabundinn lausn hafi verið fundinn vegna inniaðstöðumálum klúbbsins. Inniaðstöðunni í kjallara Garðavalla, frístundamiðstöðvarinna, sem opnuð var þann 11. maí 2019 eða fyrir 6 1/2 ári síðan, verður lokað vegna ítrekaðra vandamála vegna vatnsleka. Frístundamiðstöðin var vígð fyrir rétt tæplega...
Skipulags – og umhverfisráð hefur synjað ósk um að breyta verslunarhúsnæði á jarðhæð á Skólabraut 26 í íbúðarhúsnæði. Þetta er í annað sinn sem málið er tekið fyrir hjá ráðinu og niðurstaðan er sú sama og áður. Heimir Bergmann fyrir hönd Eignaberg ehf. sendi inn fyrirspurn...
Bæjarráð Akranesss hefur ákveðið að úthlutun lóða á Sementsreit A og B fari fram með útdrætti á milli þeirra sem sækja um lóðir. Nánar hér: Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. „Bæjarráð samþykkir að lóðirnar fari í hefðbundna úthlutun skv. reglum Akraneskaupstaðar (útdráttur) og felur sviðsstjóra skipulags- og...
Ingunn Ríkharðsdóttir sló í dag draumahögg á 3. holu Garðavallar á Akranesi – en þetta er í annað sinn sem hún fer holu í höggi á ferlinum.Ingunn notaði 9-járn en Sigríður Ragnarsdóttir var með Ingunni og er hún myndasmiðurinn þegar þetta afrek var skráð. Samkvæmt tölfræðivef...
Þrýstingur á heitu vatni verður lægri en venjulega miðvikudaginn 17. september á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu – sem er í heild sinni hér fyrir neðan. „Miðvikudaginn 17. sept. munu Veitur vinna við tengingu á nýrri aðveitulögn undir Hafnarfjalli.Vinna hefst kl. 07.00 á miðvikudeginum og...
Á morgun miðvikudag 17. sept. milli kl. 09:00-20:00 verður malbikað á Hringveginum framhjá Kúludalsá á Akrafjallsvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Lokað verður á milli hringtorgs við Hvalfjarðargöng og Akrafjallsveg í norðurátt.Hjáleið verður um Akrafjallsveg sunnan og norðan Akrafjalls. Þeir sem eiga erindi á Grundartanga verður...
Eyja Rún Gautadóttir er nafn sem Akurnesingar ættu að leggja á minnið – en hún er á meðal efnilegustu hlaupurum Svíþjóðar.Eyja Rún er fædd árið 2009 og hún keppti nýverið með unglingalandsliði Svía í landskeppni gegn Finnlandi. Eyja Rún keppti í 800 metra hlaupi í flokki...
Karlalið ÍA sigraði í dag lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Akranesvelli þar sem að Skagamenn skoruðu 3 mörk gegn 1 marki Aftureldingar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson skoraði einnig fyrir Skagamenn. Með sigrinum...
Um miðjan október fer fram fjölmennur viðburður sem foreldrar nemenda í Tónlistarskóla Akraness sjá m.a. um að skipuleggja. Von er á 600-700 börnum sem öll eiga það sameiginlegt að þau eru að læra á fiðlu.Elísabet Stefánsdóttir á tvö börn sem stunda þetta nám og hún...
Sjúkraþjálfun Vesturlands opnaði í dag á Garðabraut 2 á Akranesi.Leifur Auðunsson er stofnandi en hann mun starfa þar ásamt Helgu Eir Sigurðardóttur. Sigríður Elma Svanbjargardóttir mun bætast í hópinn á næstunni.Leifur er frá Austur-Landeyjum en hann flutti á Akranes fyrir ári síðan og hann er...