Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hinrik Haraldsson hélt í dag upp á 60 ára starfsafmæli sitt sem hárskeri – en hann hóf rekstur á Rakarastofu Hinriks þann 1. október árið 1965. Rakarastofan er við Vesturgötu 57 en húsið var byggt árið 1924 og þar...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA í körfuknattleik mætir liði Þórs frá Þorlákshöfn fimmtudaginn 2. október í íþróttahúsinu við Vesturgötu.Heimaleikir ÍA fara síðan fram í nýja íþróttahúsinu við Jaðarsbakka – þegar það verður tilbúið með áhorfendastúkum. Þetta er fyrsti leikur ÍA í Bónus...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson, hefur valið lið sitt fyrir næstu tvo leiki A-landsliðs karla í undankeppni HM 2026. Ísland mætir Úkraínu þann 10. október og Frakkar eru mótherjar Íslands mánudaginn 13. október. Leikið er á Laugardalsvelli. Fjórir leikmenn sem hafa...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Sigurjón Ernir Sturluson tók nýverið þátt á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum (World Mountain & Trail Running Championships) sem fram fór 25.–28. september í Canfranc-Pirineos á Spáni. Þar tóku þátt fremstu fjalla- og utanvegahlauparar heims.Neðst í þessari grein er...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Á undanförnum tveimur áratugum hefur K.F.U.M – K á Íslandi staðið á bak við verkefnið „Jól í skókassa“. Allt frá upphafi hafa gjafirnar verið sendar til Úkraínu, nánar tiltekið til barna sem búa við mikla fátækt, barna á munaðarleysingaheimilum...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rekstur Akraneskaupstaðar gengur betur en áður og þróunin er í rétta átt – en þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Á fundi ráðsins var mánaðaryfirlit fyrir tímabilið janúar – júlí 2025 lagt fram. Ekki kemur fram hvernig staðan...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. september s.l. breytingu á aðalskipulagsbreytingu vegna Innnesvegar 1 og að breytingin verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu. Á mannamáli þýðir þetta að umsókn Löðurs um að hefja rekstur á bílaþvottastöð...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Jón Þór Hauksson mun stýra bikarmeistaraliði Vestra frá Ísafirði í síðustu þremur leikjum liðsins í Bestu deild Íslandsmóts karla í knattspyrnu. Í gær var greint frá því að Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra væri hættur en þrír leikir eru...
Bikarmeistaramót Sundsambands Íslands fór fram um liðna helgi – þar sem lið frá ÍA keppti í næst efstu deild. Breytingar voru gerðar á keppnisfyrirkomulagi bikarkeppni SSÍ fyrir þetta tímabil. Aeðins fjögur lið kepptu í efstu deild en áður voru sex lið eða félög. ÍA keppti því í næst...
Bæjarráð hefur samþykkt að úthluta þremur lóðum við Suðurgötu til þriggja aðila sem sóttu um að fá að byggja á lóðunum.Fyrirtækið Bernharðsbörn ehf. fær lóðina við Suðurgötu 108 en húsið sem þar stóð var rifið árið 2022. Prime Consult ehf. fær lóðina við Suðurgötu 110, og...