Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar? Von á nokkuð...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar? Smelltu hér fyrir...
Vitasvæðið á Breiðinni er vinsæll áfangastaður hjá íbúum á Akranesi og þeim sem sækja bæinn heim.Óveður sem gekk yfir í byrjun mars skildi eftir sig ýmis ummerki og tjón varð m.a. á upplýsingamiðstöðinni við vitann.Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður, tók til sinna ráða og óskaði eftir...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Viðtökurnar hafa verið frábærar allt frá fyrsta degi.Takk kærlega fyrir að lesa skagafrettir.is og allar heimsóknirnar.Rekstur fjölmiðla á Íslandi er krefjandi og þá sérstaklega...
World Class mun taka við rekstri líkamsræktarstöðvar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka – „Bragganum“. Akraneskaupstaður mun ganga til viðræðna við Laugar ehf. um reksturinn – en valnefnd á vegum Skóla – og frístundaráðs telur að fyrirtækið hafi skilað inn hagstæðasta tilboðinu í reksturinn. Tvö tilboð bárust...
Óskar Þorsteinsson var í dag kjörinn þjálfari ársins í 1. deild karla í körfuknattleik.Óskar náði frábærum árangri með lið ÍA í vetur á sínu fyrsta tímabili – en liðið varð deildarmeistari og tryggði sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð.Í úrvalslið ársins er enginn...
Leiklistaklúbburinn Melló mun sýna leikritið Gauragang á fjölum Bíóhallarinnar á næstu vikum. Það eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi sem standa að sýningunni en Einar Viðarsson er leikstjóri. Nú þegar er uppselt á fyrstu sýningarnar en verkið er vel þekkt. Miðasala á Tix.Gauragangur er sígilt íslenskt...
Það er alltaf nóg um að vera hjá Fimleikafélagi ÍA en félagið heldur Íslandsmótið í hópfimleikum dagana 10.13. apríl. Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér kemur eftirfarandi fram.Keppendur frá félaginu stóðu sig vel á Bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór nýverið. Meistaraflokkur, 1. 2....
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram nýverið.Alls tóku 12 nemendur úr 7. bekk þátt á lokahátíðinni sem fram fór í Tónbergi í tónlistarskólanum.Nemendurnir sem tóku þátt eru úr 7. bekk Brekkubæjarskóla – og Grundaskóla.Undakeppni fór fram í byrjun mars en allt frá því á degi...
Menntaskólinn í Hamrahlíð sigraði í spurningakeppni framhaldsskólanna, „Gettu betur“ og er þetta annað árið í röð sem MH sigrar í þessari keppni. Atli Ársælsson hefur verið í sigurliðinu bæði árin en hann vakti athygli á úrslitakvöldinu fyrir glæsilega ÍA treyju sem hann var í. Treyjan er...