• Þorrablót Skagamanna 2025 fer fram 15. febrúar og er undirbúningur hafinn hjá Sjötíu & og níu menningarfélagii. Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að styðja Þorrablót Skagamanna með sambærilegum hætti og undanfarin ár með endurgjaldlausum afnotum af íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar við Vesturgötu. Sjötíu & og níu menningarfélag sendi...

  • RÚV verður með þátt í dag þar sem að oddvitar allra þeirra flokka sem bjóða fram í NV-kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2024 sitja fyrir svörum.Þátturinn verður í beinni útsendingu og er hægt að fylgjast með útsendingunni hér á skagafrettir.is.Umsjónarmenn eru Freyr Gígja Gunnarsson og Gréta Sigríður...

  • Kalman – tónlistarfélag Akraness heldur tónleika í Vinaminni nk. fimmtudag, 21. nóvember kl. 20.Þar koma fram þau Guðrún Jóhanna Ólafsóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikarari. Þetta kemur fram í tilkynningu. Tónleikarnir bera yfirskriftina Snert hörpu mína en þar kynna þau lög af geisladiski sem þau...

  • Aðsend grein:Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða minnst allra, nefnilega þrisvar sinnum minna en höfuðborgarbúar. Lýðheilsuvísar benda ekki til þess að íbúar í dreifbýli séu heilsubetri en höfuðborgarbúar. Nærtæk...

  • Aðsend grein: Samfylkingin hélt 40 opna fundi með almenningi um land allt þar sem fjallað var um heilbrigðismál og annað eins með sérfræðingum og starfsfólki í greininni. Þessi vinna liggur til grundvallar plagginu Öruggu skref í heilbrigðismálum þar sem sett eru fram þjóðarmarkmið til að bæta...

  • Aðsend grein:Íslenskir bændur lifa ekki af launum sínum, eru í stöðugum taprekstri og þurfa að vinna tvöfalt jafnvel þrefalt á við annað fólk. Það er mikilvægt að í nýju stuðningskerfi landbúnaðarins fái bændur mannsæmandi laun fyrir að sinna því mikilvæga samfélagshlutverki að framleiða matinn sem...

  • Skagamennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir stórt hlutverk í 2-0 sigri Íslands gegn Svart­fjalla­landi í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Niksic í Svart­fjalla­landi. Stefán Teitur var í byrjunarliði Íslands og Ísak Bergmann kom inná sem varamaður í síðari hálfleik...

  • Íbúar á Akranesi voru alls 8.452 í þann 14. nóvember 2024.  Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð Bæjarstjórnar Akraness. Mesta fjölgunin á einu ári var árið 2008 þegar aukning var 425 íbúar – en það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað um...

  • Karlalið ÍA vann góðan sigur gegn Breiðabliki í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöld. ÍA hefur nú unnið fimm leiki af alls sjö það sem af er tímabilinu og er liðið í þriðja efsta sæti deildarinnar. Fyrir leikinn voru ÍA og Breiðablik bæði með 8...

  • Sundfólk úr röðum ÍA náði glæsilegum árangri á Íslands – og unglingameistaramótinu sem fram fór um s.l. helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 8 keppendur frá ÍA en keppendur voru alls 174 og komu frá 10 félögum víðsvegar af landinu. Uppskeran var góð hjá ÍA,...

Loading...