Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna málefna fyrirtækisins Skaginn 3X.Frá því í lok maí hefur Akraneskaupstaður komið að viðræðum, við stjórnendur Skagans 3X um fjárhagsvanda félagsins.Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli...
Skagamaðurinn Pétur Pétursson heldur áfram að safna titlum sem knattspyrnuþjálfari.Pétur hefur landað 7 stórum titlum sem aðalþjálfari og verið aðstoðarþjálfari í 2 stórum titlum til viðbótar. Sem leikmaður varð Pétur Íslands – og bikarmeistari með ÍA og hollenskur bikarmeistari með Feyenoord.Pétur er þjálfari kvennaliðs Vals...
Aðsend grein frá Grenjar ehf. Í kjölfar fréttaflutnings og yfirlýsinga í tengslum við endurreisn Skagans 3X ehf. vilja Grenjar ehf. koma á framfæri þessari yfirlýsingu.Grenjar ehf. eru eigendur fasteigna sem Skaginn 3X ehf. leigði fyrir starfsemi sína. Fjölskyldan á bak við Grenjar ehf. byggði upp Skagann...
Lið Kára vann sinn fimmta leik í röð í gær á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Káramenn lögðu Knattspyrnufélag Vesturbæjar 4-0 og eru Skagamenn með sjö stiga forskot í efsta sæti deildarinnar, eða 42 stig eftir 17 umferðir. Víðir úr Garði kemur þar næst með 35 stig. Sigurjón...
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambands Íslands er ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp vegna sölu eigna úr þrotabúi Skagans 3X – en hátæknifyrirtækið óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í júlí á þessu ári. Fjárfestar sýndu því áhuga að kaupa eignir þrotabúsins, en ekki náðist...
Sögu Skagans 3X á Akranesi virðist vera lokið en tilraunir til þess að selja eigur þess í heilu lagi gengu ekki eftir. RÚV greinir frá. Tilraunir til að selja eigur Skagans 3X í heilu lagi hafa ekki gengið eftir og stefnt er að því að selja...
Íslandsmótið í pútti fyrir keppendur 60 ára og eldri fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi s.l.fimmtudag. Þar voru keppendur alls 81 og voru Akurnesingar í fremstu röð í mótslok. Keppt var í einstaklings – og liðakeppni. Leikmenn frá Ísafirði, Reykjanesi, Borgarbyggð, Hvammstanga tóku þátt og 16 keppendur voru...
Sleðabrekkan við Garðavöll á Akranesi hefur notið vinsælda í gegnum tíðina hjá íbúum á öllum aldri. Nýverið var sleðabrekkan stækkuð myndarlega og eflaust margir sem fagna þessari framkvæmd. Stækkun sleðabrekkunnar er eitt af 6 verkefnum sem fékk flest atkvæði í hugmyndasamkeppninni „Okkar Akranes“ græn svæði. Barna –...
Flokkun sorps á Akranesi tekur breytingum á næstu misserum í samræmi við lög um sorphirðu.Í nóvember á þessu ári er gert ráð fyrir að nýjar sorptunnur taki við hlutverki núverandi sorptunna.Akraneskaupstaður bauð nýverið út verkefnið að útvega nýjar sorptunnur fyrir bæjarfélagið.Alls buðu 4 aðilar í...
Karlalið ÍA landaði mikilvægum 1-0 sigri gegn Fram í kvöld í Bestu deildinni á Íslandsmótinu í knattspyrnu.Viktor Jónsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks – en hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk eftir 18 leiki. Með sigrinum komst ÍA í 4. sæti...