Skátafélag Akraness og íslenska ríkið hafa komist að samkomulagi að Skátafélagið fái langtímasamning um leigu á landi fyrir Skátafell í Skorradal. Samningur þess efnis var undirritaður nýverið og fær Skátafélagið 20 ára leigusamning í landi íslenska ríkisins við Skorradal.Skátafélagið hefur verið að aðstöðu við Skorradalsvatn í...
Fjögur tilboð bárust í verkefnið viðhald gatna og stétta 2024 hjá Akraneskaupstað.Verkefnin sem á að vinna á þessu ári eru:Yfirlögn malbiks á Leynisbraut.Endurgerð yfirborðs götu neðst á LaugarbrautHönnun á götum og stígum vegna endurgerðar Kirkjubrautar milli Háholts og Stillholts.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt tæplega 157 milljónir...
Velferðar – og mannréttindaráð Akraness leggur það til við bæjaráð að í haust verði lagt af stað með heilsueflandi verkefni fyrir eldra fólk.Tillaga þess efnis var samþykkt í ráðinu nýverið og má gera ráð fyrir að tillagan fái jákvæð viðbrögð í bæjarráði og bæjarstjórn Akraness.Um...
Tvö tilboð hafa borist í þrotabú Skagans 3X – en fyrirtækið óskaði eftir gjaldþrotaskiptum nýverið – þar sem um 130 starfsmenn misstu vinnuna. Helgi Jóhannesson skiptastjóri þrotabúsins segir í samtali við Morgunblaðið að nýtt tilboð hafi borist sem tekur til allra eigna búsins auk fasteigna þar...
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í síðustu viku viljayfirlýsingu við Akraneskaupstað um að stuðla að því að hluti starfstöðva stofnana ráðuneytisins verði á Mánagötu 20, á svo nefndum Sementsreit. Þetta kemur fram í tilkynningu.Akraneskaupstaður áformar endurbyggingu reitnum og er stefnt að því...
Mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna hefur viðurkennt Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem kennslustofnun til að annast sérnám lækna í bæklunarlækningum, í samvinnu við bæklunarlækningar á Landspítala. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisráðherra skipaði nýja mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna í mars 2024.Meðal verka...
Fjölmenni tók þátt í viðburði á á Írskum dögum þar sem að minningu Helga Hannessonar íþrótta – og sundkennara á Akranesi var haldið á lofti.Helgi Hannesson var frumkvöðull á þessu sviði og synti reglulega í sjónum við Langasand. Löngu áður en sjósund varð vinsælt á...
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis fór fram dagana 9.-13. júlí og hafa aldrei verið fleiri keppendur. Alls hófu 158 kylfingar keppni en leikið var í fjölmörgum flokkum hjá konum og körlum. Verðlaunaafhending fór fram í gær í frístundamiðstöðinni Garðavöllum. Stefán Orri Ólafsson og Ruth Einarsdóttir eru Akranesmeistarar...
Undanfarin ár hefur Golfklúbburinn Leynir sett af stað Fuglasöfnun með því að árangustengja spilamennsku kylfinga í Meistaramóti klúbbsins.Golfklúbburinn hefur frá upphafi hlotið mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem hefur lagt til 500 kr. fyrir hvern fugl (birdie) sem kylfingar fá í þessu skemmtilega...
Í dag var skrifað undir viljayfirlýsingu um viðamikla uppbyggingu á Mánabraut 20 á Akranesi. Í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar kemur fram að í því verkefni sé gert ráð fyrir aðstöðu fyrir ráðhús Akraneskaupstaðar, leiguhúsnæði fyrir stofnanir ríkisins á Akranesi og aðstöðu fyrir nýja heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar vesturlands...