• Það var mikið um að vera í Jaðarsbakkalaug um s.l. helgi þar sem að VIT-HIT leikarnir fóru fram. Þar mættu 360 keppendur til leiks á sundmót sem á sér langa sögu hjá Sundfélagi Akraness.Mótið tókst vel en um 320 keppendur gistu í Grundaskóla en 12...

  • Hvalfjarðargöngin verða lokuð frá miðnætti (24:00) – til kl. 06:30 aðfaranótt þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní. Lokunin er vegna vinnu í göngunum – en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.Hjáleið er um Hvalfjarðarveg (47). 

  •  Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að skipulagslýsing deiliskipulags Dalbrautarreits vegna Stillholts 23 og Dalbrautar 2 verði auglýst og kynnt.Í tillögu sem kynnt var á fundinum er gert ráð fyrir nýrri byggingu við Dalbraut 1 og Stillholt 23. Gert er ráð fyrir byggingu sem stallar sig frá fjórum-...

  • Það var boðið upp á markaregn í gær í Akraneshöllinni þegar Kári tók á móti KFK í 3.deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Alls voru 10 mörk skoruð og lið Kára landaði öruggum 7-3 sigri. Hektor Bergmann Garðarsson skoraði þrennu fyrir Kára, Mikael Hrafn Helgason, Sveinn Svavar Hallgrímsson,...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu vann góðan 2-1 sigur í gær á útivelli gegn liði Selfoss í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmótsins. Þetta var fjórði leikur ÍA á tímabilinu og er liðið með 6 stig, eftir 2 sigurleiki og 2 tapleiki. Selfoss lék í efstu deild...

  • Fimm fyrrum leikmenn knattspyrnuliðs ÍA hafa verið valdir í A-landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi og Hollandi í júní. Um er að ræða vináttuleiki og fer leikurinn gegn Englendingum fram á Wembley í London þann 7. júní og leikurinn gegn Hollandi fer fram á De Kuip vellinum...

  • Akraneskirkja hefur ákveðið að skila til baka gjöf frá árinu 2008 þegar Akraneskaupstaður gaf Akraneskirkju eignina við Skólabraut 9. Húsið er betur þekkt sem Gamli Iðnskólinn. Í bréfi frá Akraneskirkju til bæjarráðs og bæjarstjóra kemur fram að Akraneskirkja hafi ekki bolmagn til að halda húsinu við...

  • Alls brautskráðust 78 nemendur frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á vorönn 2024 – en útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn s.l. föstudag. Frá þessu er greint á vef FVA – nánar hér. Nemendurnir stunduðu nám við 9 mismunandi námsbrautir. Skiptingin á námi nemenda var þannig:Rafvirki: 15Rafvirki + stúdentspróf: 1Vélvirki:...

  • Galdur er nýr íslenskur söngleikur sem fluttur verður í tónleikauppfærslu í Vinaminni. Verkið er eftir Helga Þór Ingason. Það er Kalman listafélag á Akranesi sem stendur að viðburðinum sem hefst kl. 20.00 fimmtudaginn 23. maí. Kalman er styrkt af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.Þetta kemur fram...

  • Söngleikurinn Diskóeyjan hefur slegið í gegn á fjölum Bíóhallarinnar á Akranesi – en nemendur í Brekkubæjarskóla fara þar á kostum í ýmsum hlutverkum.Diskóeyjan var ein vinsælasta plata ársins 2012 þar sem að lagið Gordjöss fór í hæstu hæðir vinsældalista og var verkið sett upp í...

Loading...